Ýmislegt

Jesúbarnið tosar í tillann

Fórum á safn í dag og sáum urmul af hrikalega ófríðum englum, heilögum meyjum og öðru fólki sem hefði þurft…

54 ár ago

Aðventuljósin eru ekki gyðingaljós

Aðventuljósin, stjaki með sjö kertum sem mynda tind, eru oft kölluð „gyðingaljós“ á Íslandi enda telja margir þau tengd ljósahátíð…

54 ár ago

Góða fólkið

Í netumræðu síðustu vikna hefur borið á kröfu um skýringar á því hvað átt er við með stimplinum góða fólkið.  Þeir sem…

54 ár ago

Hvað kostar karfan?

Ég er komin til Glasgow eftir 9 vikna dvöl á Íslandi.  Eins og ég sagði hér trúi ég því ekki að óreyndu…

54 ár ago

Af róttækni bernsku minnar

Í leit minni að felgulykli festist ég stutta stund í nýársboði hjá systur minni. Var þar meðal annarra stödd móðir…

54 ár ago

Dýrin í Hálsaskógi og holdafar Gísla Ásgeirssonar

Á megrunarlausa daginn minntust margir á gagnsleysi bmi-stuðla. Meðal þeirra var Gísli Ásgeirsson sem sagðist vera hin mesta feitabolla samkvæmt…

54 ár ago

Verður jarðarför?

Klukkan að ganga fjögur hjá mér og ég sem er kvöldsvæf get ekki sofið. Það er þetta lík…Þarf ekki að…

54 ár ago

Barnfyrirlitning og fjárhættuspil – hvort er ósiðlegra?

Pottþétt ráð fyrir foreldra sem vilja losna algerlega við að eiga samskipti við börnin sín!Kaupið aðgang að grilljón sjónvarpsstöðvum, plantið…

54 ár ago

Gæsaveislur og busavígslur

Orðskrípið „gæsun“ hefur valdið mér töluverðu hugarangri í mörg ár.  „Steggjun“ er ekki skárra. Hver er eiginlega hugsunin á bak…

54 ár ago