Endurminningar

Uxar við ána

Þegar ég var lítil fannst mér Öxar- við ána furðulegt kvæði og alls óviðeigandi að lúðrasveitin flytti það á jafn hátíðlegum degi…

54 ár ago

Í þá daga vaknaði maður við Jón Múla

Maður vaknaði við Jón Múla Árnason og vissi að pabbi var í eldhúsinu að taka til morgunmat, Mogginn á eldhússborðinu,…

54 ár ago

Hirti löggan Búdda eða snúðinn?

Búddi fór í bæinnog Búddi fór í búð.Búddi sat á torginuog var að éta snúð.Þá kom löggumann,og hirti hannog stakk honum ofan í rassvasann. Þegar ég…

54 ár ago

Sótthreinsuð barnamenning

Þegar ég var lítil heklaði móðir mín handa mér púða sem ég var mjög hrifin af, súkkulaðibrúnt andlit með trúðsmunn…

54 ár ago

Froðuskrímsli

Mér var meinilla við ryklóna sem skreið meðfram veggjum ef dyrnar stóðu opnar. Taldi víst að þetta væru einhverskonar lífverur…

54 ár ago

Amma Hulla og handritin

Amma Hulla var sjálfstæðismaður. Að vísu kaus hún kratana en það sagði hún ekki nokkrum manni. Ekki fyrr en fimm…

54 ár ago

Sælgætislegt hryðjuverk

Stöku sinnum hellist yfir mig undarleg nostalgía. Löngun til að skreppa stutta stund aftur til hinna gömlu, góðu daga þegar…

54 ár ago

Það var bara ekkert hægt að hafa þetta svona!

Ég giftist Hilmari 18 ára og ólétt. Fyrsta heimilið okkar var í vesturbæ Hafnarfjarðar en þegar Haukur fæddist fluttum við…

54 ár ago

Afi dálítið utan við sig

Afi Jói gat aldrei munað að Beggi bróðir minn héti Guðbjörn. Hann kallaði hann alltaf Berg. Það var kannski nett…

54 ár ago

Viltu gefa kærustunni dýra-skartgripi?

Þessir eru víst að reyna að vera ægilega sniðugir en vinkonurnar kunna greinilega ekki að meta dýra-skartgripi í Tiffanys öskjum.…

54 ár ago