Listir

Um „Skugga ástarinnar“ eftir Mehmed Uzun

Einar Steinn Valgarðsson skrifar Dengbêjinn. Há, tregafull rödd. Hæg. Hljómþýð. Orð bindast orðum. Orðaflóð. Eða rósagarður. Hvert vers líkist rauðri…

54 ár ago

Hirti löggan Búdda eða snúðinn?

Búddi fór í bæinnog Búddi fór í búð.Búddi sat á torginuog var að éta snúð.Þá kom löggumann,og hirti hannog stakk honum ofan í rassvasann. Þegar ég…

54 ár ago

Um sýninguna „Með fulla vasa af grjóti“

Ég þorði varla að gera mér vonir um að fá tækifæri til að sjá leiksýninguna Með fulla vasa af grjóti  en var…

54 ár ago

Himnasíminn

Kvennablaðið leitar að sálmaskáldi því sem svo orti og aðrar upplýsingar um þennan sálm, Himnasíminn, eru einnig vel þegnar. Mér…

54 ár ago

Hallelujah

Hallelujah, dýrð sé Gvuði, eftir Leonard Cohen er sennilega eitthvert vinsælasta lag síðustu áratuga. Gott lag, grípandi, sönghæft án þess…

54 ár ago

Sjálfsmorðsþjónustan – ný verðlaunakvikmynd

Þorkell Ágúst Óttarsson er íslenskur kvikmyndaáhugamaður búsettur í Noregi. Hann hefur þrátt fyrir takmörkuð fjárráð gert fjölda stuttmynda og hefur…

54 ár ago

Sótthreinsuð barnamenning

Þegar ég var lítil heklaði móðir mín handa mér púða sem ég var mjög hrifin af, súkkulaðibrúnt andlit með trúðsmunn…

54 ár ago

Voru landnámsmennirnir útrásarvíkingar?

Öndvegissúlur Ingólfs rak á land í Reykjavík og þar með hófst landnám Íslands. Frelsisþráin rak göfugustu menn Noregs til þess…

54 ár ago

Allt önnur Njála

Sáum Njálu í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Einhverju hefur slegið saman hjá mér því ég taldi mig hafa séð Jón Viðar…

54 ár ago

Jesúbarnið tosar í tillann

Fórum á safn í dag og sáum urmul af hrikalega ófríðum englum, heilögum meyjum og öðru fólki sem hefði þurft…

54 ár ago