Ýmislegt

Hvað merkir hungur á Biblíuskala?

Forstöðumaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna hefur sagt að samfara kórónufaraldrinum megi búast við hungursneyð „á biblíuskala“. Fjölmiðlar víðsvegar um heim hafa slegið…

54 ár ago

Pistill handa sjoppueigendum

Á Íslandi tíðkast ekki að kenna nýju starfsfólki vinnubrögð eða gefa því þær upplýsingar sem það þarf til þess að…

54 ár ago

Barnabókakynning Kvennablaðsins

Sú var tíð að helstu vandamál barna voru úlfar, tröll og vondar stjúpur. Í flóknum heimi nútímans eru helstu vandamálin…

54 ár ago

Verkföll eru tímaskekkja

Verkföll voru áreiðanlega áhrifarík á tímum iðnbyltingarinnar. En ekki lengur. Allra síst þegar launagreiðandinn græðir á verkfallinu og afleiðingarnar bitna…

54 ár ago

Væri rétt að kenna kynjafræði í grunnskólum?

Þessi grein birtist í tímaritinu Þjóðmálum sem kom út núna í júní. Sú skoðun virðist útbreidd að grunnskólinn eigi að innræta börnum…

54 ár ago

Sorptækum gulrótum bjargað

Síðasta sunnudag sagði ég frá reynslu minni af grænmetiskaupum. Skemmdir tómatarÞegar ég tala um grænmetismarkaðinn á Íslandi sem skipulagða glæpastarfsemi er…

54 ár ago

Nýtum afganga

Nýtingarfasistinn 4. hluti Í síðustu pistlum hef ég boðað þá venju að elda ekki meira en þörf er á en…

54 ár ago

Geymum mat á viðeigandi hátt

Nýtingarfastisinn 3. hluti Nú þegar þú hefur ákveðið að hætta að henda 62.000 krónum á hvern fjölskyldumeðlim árlega, hefur tekið til í…

54 ár ago

Þegar átröskun er lífstíll

Þegar ég var unglingur hafði fullorðna fólkið áhyggjur af „eiturlyfjadjöflinum“, hraðakstri og ótímabærum barneignum. Þetta voru svona um það bil…

54 ár ago