Kynfrelsi & frjósemi

Uighur konur Í Kína þvingaðar í ófrjósemisaðgerðir og fóstureyðingar

Kynþátta- og trúarofsóknir taka á sig ýmsar myndir. Business Insider birti í vikunni samantekt á upplýsingum úr nýlegri skýrslu sem og fréttaflutningi AP fréttastofunnar…

54 ár ago

15 ára barn þarf ekki samþykki forelda fyrir kynleiðréttinginu

Áfrýjunardómstóll í Bresku Kólumbíu komst að þeirri niðurstöðu í dag að 15 ára unglingur mætti hefja homónameðferð til kynleiðréttingar án…

54 ár ago

Umfjöllun um staðgöngumæðrun afvegaleidd

Síðasta fimmtudagskvöld fjallaði Kastljósið um staðgöngumæðrun. Í tengslum við þá umfjöllun var birt viðtal við konu sem gaf barn til ættleiðingar.…

54 ár ago

Egg og sæði

Í gær hitti ég frænku mína og litlu dóttur hennar sem er getin með sæði úr sæðisbanka. Ég vissi það ekki…

54 ár ago

Ekki bara forréttindamellur sem vilja lögleiða vændi

Femínistum er tamt að afgreiða afhjúpun á rökleysum og rangfærslum femínista með því að ekki sé hægt að setja allan…

54 ár ago

Eignarhaldið á píkunni

Íslenskan á mikinn fjölda gegnsærra orða. Þar á meðal orðin „lýtaaðgerð“ og „fegrunaraðgerð“. Yfirleitt hafa lýtaaðgerðir þann tilgang sem orðið…

54 ár ago

Hóra handtekin

Kynlífssala er lögleg á Íslandi. Kynlífskaup eru það ekki. Kynlífsþjónn telst þannig brotaþoli ef upp kemst. Þrælahald er heldur ekki löglegt.…

54 ár ago

Staðgöngumæðrun, heilaspuni og rannsóknir

Enda þótt konur lifi að jafnaði lengur en karlar, lendi síður í slysum og séu líklegri til að leita aðstoðar…

54 ár ago

Mansal

Málið er rannsakað sem mansalsmál en ekki talið að um neins konar misnotkun sé að ræða. Til hamingju RÚV. Ykkur hefur tekist…

54 ár ago