Kynlífsiðnaður

Og Kastljósið tekur þátt í þögguninni

Á Íslandi er nú stödd sænsk kona að nafni Pye Jakobsson. Hún er einn helsti talsmaður réttindabaráttu starfsfólks í kynlífsiðnaði…

54 ár ago

Perrapólitík

Meðferð fyrir kynferðisbrotamenn er dýr. Of dýr til þess að samfélagið vilji spandera meðferð á hvílík illmenni. Það er að sumu…

54 ár ago

Ekki bara forréttindamellur sem vilja lögleiða vændi

Femínistum er tamt að afgreiða afhjúpun á rökleysum og rangfærslum femínista með því að ekki sé hægt að setja allan…

54 ár ago

Á hvaða leið eru Píratar?

Ég kaus Píratapartýið í síðustu Alþingiskosningum. Ég þekkti grunnstefnu Pírata og treysti frambjóðendum – og ég greiddi þeim atkvæði mitt án…

54 ár ago

Hóra handtekin

Kynlífssala er lögleg á Íslandi. Kynlífskaup eru það ekki. Kynlífsþjónn telst þannig brotaþoli ef upp kemst. Þrælahald er heldur ekki löglegt.…

54 ár ago

Klámlaus kynjamismunun

Þegar ég var lítil fyrirvarð ég mig fyrir klámmynd sem hékk uppi á vegg heima hjá mér. Þetta var blýantsteikning…

54 ár ago

Dæst

Ég hef ekki skrifað pistil í heila viku og það eru margar vikur síðan ég hef birt pistil sem ég…

54 ár ago

Píkan hennar Steinunnar

Steinunn Gunnlaugsdóttir er pólitískur lista(kven)maður sem ég vildi gjarnan að væri meira áberandi. Hún á heiðurinn af píkumyndbandinu sem ég tengi á…

54 ár ago

Mansal

Málið er rannsakað sem mansalsmál en ekki talið að um neins konar misnotkun sé að ræða. Til hamingju RÚV. Ykkur hefur tekist…

54 ár ago

Kynjafræðin þjónar kennivaldinu

Hvernig veit ég að femnistar vilja stjórna umræðu um kynjamál? Ég veit það af því það er auðvelt að sjá…

54 ár ago