Fjölmiðlar

Jesúbarnið tosar í tillann

Fórum á safn í dag og sáum urmul af hrikalega ófríðum englum, heilögum meyjum og öðru fólki sem hefði þurft…

55 ár ago

Ljósvakamiðlar tala bara við karla

Enn einu sinni er það staðfest að konur fá töluvert minna vægi í fjölmiðlum en karlar. Þetta ætti ekki að koma neinum…

55 ár ago

Að rjúfa þessa ærandi þögn

Í íslenskum fjölmiðlum er tilfinnanlegur skortur á nauðgunarfréttum. Að vísu fann ég nokkrar fréttir frá síðustu dögum en margar þeirra…

55 ár ago

Norska aðferðin í fréttamennsku?

Ég fnæsti dálítið á Vísi þegar ég sá þessa frétt. Henni hefur verið breytt en upphaflega var textinn svona: Þessi frétt…

55 ár ago

Áhrif kröfunnar um öfuga sönnunarbyrði

Í þessum pistli talaði ég m.a. um kröfu feminista um öfuga sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum. … sjúkir en fagrirJæja, loksins hefur meintur feministi…

55 ár ago

Andfemínismi og nafnbirtingar

Síðustu daga hefur mikið verið rætt um réttmæti þess að fjölmiðlar birti nöfn grunaðra glæpamanna og myndir af þeim. Eins…

55 ár ago

Harmageddon og kennivald kvenhyggjunnar

Um daginn skrifaði ég grein þar sem ég nefndi dæmi um það hvernig kennivald kvenhyggjunnar er smámsaman að yfirtaka fjölmiðla.  Ég…

55 ár ago

Harmageddon og paródíukrísan

Ég féll fyrir Harmageddongríninu. Ég hlustaði á viðtalið og hugsaði „rassgat og alnæmi, er þetta ekki grín?“ en trúði samt. Var byrjuð að…

55 ár ago

Stórveldið, Monitor og kennivald kvenhyggjunnar

Hreyfing sem stefnir að því að koma á kennivaldi, gerir sér far um að yfirtaka alla umræðu sem snertir áhugasvið…

55 ár ago

Að taka afstöðu

Uppskrift að áburði: Finnum gamlan, botnfallinn skít. Hrærum rækilega upp í honum og dreifum soranum sem víðast svo öruggt sé…

55 ár ago