Kynjaspjall í Harmageddon | Kyn & klám Frosti og Erpur buðu mér í Harmageddon. Umræðuefnið var kynjapólitík þar sem útgangspunkturinn var viðtal við Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur. Komum inn á eðlishyggju og mótunarhyggju, skilgreiningu á klámi o.fl.