Kyn & klám

Hver er tilgangur laganna?

Hvað leituðu margir til Eflingar á síðasta ári vegna starfa sinna hjá ríki og sveitarfélögum? Hvað leituðu margir útlendingar til Alþjóðahúss á síðasta ári vegna gruns eða fullvissu um að væri verið að brjóta á þeim á einhvern hátt?

Hversu margir þessara fjörutíu og fjögurra hefðu leitað til stéttarfélags fremur en Stígamóta ef slíkt stéttarfélag væri til? Hversu margt fólk sem er virkt í kynlífsþjónustu í dag, var haft með í ráðum við gerð þessa lagafrumvarps? Hversu margir sem hafa jákvæða reynslu af þessum bransa, eiga sér ekki sögu um fíkniefnaneyslu og hafa ekki verið undir ægivaldi ofbeldismanns eða kúgara, voru spurðir álitis?

Þegar gilda í landinu lög sem banna það að fólk sé ‘gert út’ til kynlífsþjónustu, svipt frelsi sínu eða þvingað til kynferðislegra athafna. Lagafrumvarpið þjónar því augljóslega einhverjum öðrum tilgangi en þeim að hindra mansal og koma höndum yfir ofbeldismenn. Hvaða tilgangi þjónar það?

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

Hvað gerðist á jóladag?

Helgisagan um fæðingu Jesú er á þessa leið: Ágústus keisari vill taka manntal og Jósef…

54 ár ago

Fréttir vikunnar – KSÍ skýrslan og ritstuldur Seðlabankastjóra

Ég var beðin um stutt fréttarant fyrir Lífið á Fréttablaðinu í dag. Þetta hef ég…

54 ár ago

Þegar málshættir afbakast

Gefum okkur að "rétt mál" sé það sem málsamfélagið kemur sér saman um. Látum andartak…

54 ár ago

Endurhæfing Skúla Gunnlaugssonar

Sumarið 2020 var þáverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Skúli Tómas Gunnlaugsson, sviptur starfsleyfi vegna margháttaðra afglapa…

54 ár ago

Píkubollar

Margur karlinn er svo heillaður af dindlinum á sér að hann finnur sig knúinn til…

54 ár ago

Frændi minn Michael Hauksdóttir er látinn

Árið 2014 sendi lögmaðurinn Max Gracia Kanasa i Benín mér tölvupóst í gegnum Yahoo netfangið…

54 ár ago