Forsætisráðherra gegn vísindum og sjálfum sér

Í upphafi árs 2007 ákvað þáverandi menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, að Háskóli Íslands skyldi fá aukin framlög til rannsókna sem næmi þremur milljörðum á ári.  Aukningin átti að koma til á fjórum árum, fram til 2011, sem þar með hefði þrefaldað árlegt beint framlag ríkisins til rannsókna við HÍ .  (Aukningin  kom ekki til framkvæmda nema sem nam um einum milljarði, vegna hrunsins.) Halda áfram að lesa