Bull Sigurðar Líndal, tímavél Stefaníu

Frammistaða fréttastofu RÚV í lekamáli innanríkisráðuneytisins hefur vakið áleitnar spurningar um hvað fréttastjóranum, Óðni Jónssyni, gangi til.  Í fréttum RÚV hefur verið talað við fjórar manneskjur vegna þessa máls, Hönnu Birnu sjálfa, Bjarna Ben, Sigurð Líndal og Stefaníu Óskarsdóttur.

Halda áfram að lesa