Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað nýlega að krefjast sérstakrar greiðslu fyrir sorphirðu í þeim húsum þar sem meira en 15 metrar eru að sorptunnunum frá þeim stað sem sorpbílarnir komast næst. Uppgefin ástæða er sparnaður, þ.e.a.s. útgjaldaminnkun hjá borginni. Halda áfram að lesa