Er Einar Steingrímsson á móti menntun leikskólakennara?

Í aðdraganda rektorskjörs í HÍ hefur eitt og annað sem ég hef sagt á Facebook verið dregið fram og rætt á netinu og víðar. Mér finnst bæði sjálfsagt og nauðsynlegt að fólk sem situr í valdastöðum eða sækist eftir því þurfi að standa fyrir máli sínu, jafnvel varðandi hluti sem það sagði fyrir löngu. Hins vegar hefur verið snúið svolítið út úr sumu af því sem ég hef sagt, meðal annars Facebook-status sem ég skrifaði fyrir tveim og hálfu ári um menntun leikskólakennara. Halda áfram að lesa