Veira gengur nú ljósum logum um heimsbyggðina og veldur ýmiss konar usla og hörmungum. Hún er sögð stökkbreytast hratt, sem kann að skýra ólík áhrif hennar á fólk. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: kórónuveiran
Kóvitar, sérfræðingar og óvitar
Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi:
Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta mín sem hér skiptir máli er ekkert umfram það sem fyrstaársnemar í verkfræði þurfa að ráða við. Halda áfram að lesa