Því er stundum haldið fram að Íslendingar trúi á álfa og huldufólk. Um þetta má deila, en fæstir vita þó uppruna þessarar trúar á álfatrú landsmanna. Lausleg athugun leiðir eftirfarandi í ljós (í samræmi við þær hefðir sem virðast gilda í umræðum um þessi mál og skyld verður hér vandlega forðast að geta heimilda eða áreiðanlegra gagna): Halda áfram að lesa