Vill Össur að Samfylkingarfólk kjósi Pírata?

píratar+samfoÞau ummæli Össurar Skarphéðinssonar að enginn munur sé á Pírötum og Samfylkingunni hafa vakið nokkra athygli.

Þar sem Samfylkingin hefur nánast ekkert fylgi væri samkvæmt þessu heppilegasta leið Samfylkingarfólks til að koma sínum stefnumálum í gegn sú að kjósa Pírata. Ef dæma má af samræðum sem áttu sér stað á Pírataspjallinu í dag er það líka einmitt það sem Össur átti við.

einar

Og Össur svarar að bragði:

Össur