Segið svo að beinar aðgerðir beri ekki árangur. Fyrirtækið varð fyrir fjárhagstjóni sem það mun aldrei fá bætt. Það er eitt af markmiðum beinna aðgerða. Annað markmið er að halda umræðunni lifandi og kann ég stórum hópi Moggbloggara bestu þakkir fyrir bullið í sér. Það sýnir bæði taugadrulluna sem grípur um sig og heldur umræðunni í gangi.
—————————–
Já, það var sök sér með manntjónið, en fjártjónið, það var óbætanlegt!
Posted by: Elías | 25.07.2007 | 12:51:40