Varla bara yfirdráttur?

Þetta hlýtur fjandakornið að vera einhver vitleysa.

Ef heimili landsins eru samanlagt með yfirdrátt upp á 68.000.000.000, þá er meðalskuld á hvert mannsbarn 226.667 kr. Það gera tæp 680.000 á par með eitt barn. Í YFIRDRÁTT!

Ég ætla rétt að vona að þetta sé misskilningur, að inni í þessari tölu séu skuldabréf eða einhverjar aðrar skuldir.