Torrek

Allir sem þekkja mig almennilega eru í útlöndum.

Sumt fólk verður svo stór hluti af sálinni í manni að það er óþarfi að syrgja það þegar það fer. En svo bara kemur samt að því.

One thought on “Torrek

  1. ————————————-

    Vits er þörf
    þeim er víða ratar.
    Dælt er heima hvað.
    Að augabragði verður
    sá er ekki kann
    og með snotrum situr.
    Posted by: Guðjón Viðar | 3.02.2008 | 17:00:06

    —   —   —

    Gæfi heilann helling fyrir nokkra klukkustundir og góða kaffibolla með þér núna!
    Sakna þín óskaplega 🙁

    Posted by: Hulla | 4.02.2008 | 5:28:48

Lokað er á athugasemdir.