Forsætisráðherra telur þjóðaratkvæðagreiðslur ekkert rosalega lýðræðislegar nema þegar hann stendur fyrir þeim sjálfur. Í fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun lýsti hann þeirri skoðun sinni að ekki væri rétt að miða við að 10% kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu, það hlutfall væri of lágt. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: LÍÚ
Framsókn í sorgarferli
Það er sorglegt til þess að vita að 27 þúsund mætir Íslendingar skuli nota lýðræðislegan rétt sinn og áhuga á samfélagsmálum til þess að skrifa undir áskorun um að núverandi lög verða framlengd óbreytt.
Regnbogabörn baka handa LÍÚ

Frá píslargöngu LÍÚ
Regnbogabörn og ömmur þeirra hafa lýst yfir samúð sinni með LÍÚ en sem kunnugt er hefur sambandið sætt miklu einelti af hálfu almennings um langt árabil. Halda áfram að lesa