https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151305185367963
Greinasafn fyrir merki: hvunndags
Sjónhverfingar 2 – augnpokar
Augnpokarnir á mér eru farnir að sveiflast upp fyrir augu þegar ég geng stiga. Sem kemur reyndar ekki að sök þar sem ég hef ekki gengið stiga síðan 14. janúar. Verra með útlitið. Halda áfram að lesa
Sjónhverfingar 1 – varir
Samningurinn sem ég gerði við djöfulinn hérna um árið virðist vera fallinn úr gildi. Allavega er andlitið á mér farið að lafa. Krem virka ekki rassgat og þau húsráð sem ég hef séð á netinu eru bæði ótrúverðug og til þess fallin að rýra lífsgæði mín meira en eilíf æska myndi gleðja mig. Halda áfram að lesa
Gluggagægir
Þessi hékk á gluggnanum þegar við komum fram í morgun.
Blóðleysi
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151295449632963
Lasanjaform
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151292068442963
Lúxusvandamál dagsins
Venjulega fæ ég mér bara pínulítið nammi ef mig langar í það, þótt ég sé í feitabolluaðhaldi. Nú er ég hinsvegar í þeirri óþægilegu stöðu að vera búin að troða í mig næstum 1200 hitaeiningum og langa ekki í pínulítið nammi heldur rosalega mikið af því.