Frá Reykholti héldum við að Hraunfossum og Barnafossi. Pabbi hafði auðvitað komið þangað áður en hvaða máli skiptir það í góðu veðri?
Hraunfossar 
Frá Reykholti héldum við að Hraunfossum og Barnafossi. Pabbi hafði auðvitað komið þangað áður en hvaða máli skiptir það í góðu veðri?
Hraunfossar 