Greinasafn fyrir merki: gjörningar
Skuldaþrælar hýddir
Vargastefna
Galdur við Stjórnarráðið í dag
Formáli
Undir fyrsta október
eins og flestum kunnugt er
eftir heit um auð og stolt,
öllu var á botninn hvolft. Halda áfram að lesa
Vargastefna fyrirhuguð
Þann 9. nóvember í fyrra gól ég seið gegn stóriðjustefnunni á Austurvelli. Vinnubrögðum alþingis var reist níðstöng, enda er hlutverk þingsins sem útverði lýðræðisins löngu orðið hlálegt. Ég særði vættir landsins til aðgerða og skoraði á þær: Halda áfram að lesa
Níðstöngin stendur enn
Jón Sigurðsson hefur líklega frétt af því að til stæði að fara með særingar gegn stóriðjustefnunni, því þegar ég mætti á Austurvöll í gærkvöld, var hann búinn að ná sér í þessa líka fínu níðstöng. Ég er ekkert hissa því það ógnar auðvitað sjálfstæði þjóðarinnar ef örfá risafyrirtæki yfirtaka allt atvinnulíf. Ég ók þarna fram hjá rétt áðan og hann heldur ennþá á stönginni og beinir henni að þinghúsinu. Halda áfram að lesa