Móðir mín dramadrottningin er flestu fólki lunknari við að láta dröm endast árum og jafnvel áratugum saman. Þannig hefur t.d. sápuóperuþátturinn Þjóðbúningaþjófurinn enst henni til nánast samfelldrar geðbólgu allt frá því að hún amma mín dó, vorið 1998 og fram til dagsins í dag. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: fjölskyldudrama
Tvöfalt afmæli og klámsýki í framhaldinu
Systkina (af hverju er það ekki stafsett systkyni?) tvíeykið hélt upp á afmælin sín í gær. Fyrst með fjölskylduvænu kaffiboði síðdegis og svo var partý um kvöldið. Halda áfram að lesa
Löður vikunnar
Á einni viku gerðist eftirfarandi: Halda áfram að lesa