Drama dagsins

Ég ætlaði að komast hjá því að taka þátt í verulega asnalegu leikriti. Gaf ekki kost á mér. Ætlaði ekki að mæta á æfingar. Nema hvað, haldiði að leikstjórinn mæti ekki bara heim til mín, með handrit og allt, án þess að gera boð á undan sér eða gefa mér kost á að afþakka hlutverkið. Halda áfram að lesa