Í breskum kvikmyndum sést stundum lykkjufall á sokkabuxum, svitablettur í skyrtu og fólk grætur með grettum, verður þrútið í framan og snýtir sér. Dásamleg tilbreyting frá marenstertu og kappakstursveruleika Kanans. Halda áfram að lesa
Breskir bíódagar
Svara