Ég hefði haldið að smettin á þeim sem bjóða sig fram til þingsetu séu öflugri áróðurstæki en barmmerki með listabókstöfum. Ef er bannað að reyna að hafa áhrif á það hvernig kjósendur greiða atkvæði, væri þá ekki rökrétt að banna aðgang þingmannsefna að kjörstöðum, nema þeir hylji andlit sín?
![]() |
Bjarni Ben kaus fyrstur |