Einn morguninn
þegar ég vaknaði
var ég orðin stór.
Og lífið var húsbréfakerfi
og námslán
og kúkableyjur
og steiktar kjötbollur.
Og þarna úti
á prippsdósarbláum kvöldhimni,
dálítil rönd af tunglinu
og stjörnur.
Einn morguninn
þegar ég vaknaði
var ég orðin stór.
Og lífið var húsbréfakerfi
og námslán
og kúkableyjur
og steiktar kjötbollur.
Og þarna úti
á prippsdósarbláum kvöldhimni,
dálítil rönd af tunglinu
og stjörnur.