Skurðgrafa

-Stundum líður mér eins og ég sé lítil skurðgrafa sem kemur tönninni aldrei lengra en 30 cm niður í jarðveginn án þess að rekast á aðeins of stóran stein, sagði Drengurinn sem flytur fjöll.
-Yndið mitt, ég veit alltof vel hvað þú átt við en staðreyndin er nú samt sú að þú hefur hingað til ekki látið nokkurn stein stoppa þig í því að flytja fjallið þitt þangað sem þér bara sýnist.

The insect perspective is modest and quite valuable,
like brown rubies.
                                               

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.