Skil ekki skattinn

Ég fékk endurgreiðslu frá skattinum í haust og það var út af fyrir sig ánægjulegt. Mér finnst hinsvegar furðulegt uppátæki hjá skattinum að borga meira en ég á inni í ágúst og nóvember og rukka mig svo um mismuninn, sem ég borga með jöfnum greiðslum í september, október og desember. Veit einhver hvaða rök eru fyrir þessu fyrirkomulagi?

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.