Samvinnuklúður

Ok. Ég skil. Skátarnir voru að fikta með eld. Slökkviliðið skaffaði þeim olíu. Þegar kviknaði í slökkviliðsstöðinni, hringdi slökkviliðið í skátana og varaði við. Skátarnir hringdu hinsvegar í slökkviliðið og létu vita að væri kviknað í slökkviliðsstöðinni en þá var slökkviliðið upptekið við að hringja í lögguna til að láta vita og löggan fór í það að passa að almenningur kæmist ekki að neinu.

mbl.is Ekki brugðist við varúðarorðum

One thought on “Samvinnuklúður

  1. —————————————————

    Hahaha! Mikið djöfulli var þetta allt twisted og evil.

    Hvernig mundi maður bæta almenningi inn í þessa lýsingu?

    Rúnar Þór Þórarinsson, 27.2.2009 kl. 21:55

    —————————————————

    Almenningur varaði við líka.

    Eva Hauksdóttir, 27.2.2009 kl. 22:50

    —————————————————

    Nokkuð góð lýsing á öllu saman. 

    Arinbjörn Kúld, 27.2.2009 kl. 23:34

    —————————————————

      Skemmtileg samlíking

    Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.2.2009 kl. 23:42

    —————————————————

    hehehehehe ofsalega erum við með virkt eftirlit  hjúkket að það sé svona passaðu upp á okkur

    Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir, 1.3.2009 kl. 17:53

Lokað er á athugasemdir.