Vinna, éta, skíta
sækja börnin á leikskólann,
Hagkaup á föstudögum,
pizza á laugardögum.
Rútínan poppuð upp
með ponkulitlu stríði
heimsendir í beinni
og svo endursýndur
aftur og aftur
síendurtekinn veruleiki
tilbrigði við öryggi hvunndagsins
Vinna, éta, skíta
sækja börnin á leikskólann,
Hagkaup á föstudögum,
pizza á laugardögum.
Rútínan poppuð upp
með ponkulitlu stríði
heimsendir í beinni
og svo endursýndur
aftur og aftur
síendurtekinn veruleiki
tilbrigði við öryggi hvunndagsins