Reclaim the song

Þetta var besta syngipartý sem ég hef nokkurntíma staðið fyrir.

Gestirnir farnir og ég er búin að þvo upp. Herregud hvað ég þarf að skúra hérna á morgun. Áfengisbirgðir fjölskyldunnar uppurnar. Völuvisa sungin. Darri sofnaður í rúminu mínu og egg á pönnunni.

Ég klikkaði á fertugsafmælinu mínu í fyrra. Veit einhver hvers vegna? Er nokkurt svindl að halda frekar upp á 41 árs afmæli?

Á morgun hitti ég mann sem skrifar tónlist. Það finnst mér áhugavert.

 

One thought on “Reclaim the song

 1. ——————-

  Mikið óskaplega ertu falleg mín kæra 🙂

  Posted by: Hulla | 3.06.2008 | 7:58:01

  ——————-

  Frábær mynd og takk fyrir að láta mig gúggla völuvísu. Ég söng þetta alltaf fyrir dóttur mína á hennar 1. ári en mundi aldrei næstsíðustu línuna, þetta var fyrir tíma gúgglsins. Nú get ég sungið hástöfum og rétt.

  Posted by: Kristín | 3.06.2008 | 18:55:52

Lokað er á athugasemdir.