Jesúloddari opnar spítala að skipun heilags anda. Ríkið styrkir starfsemina miðað við 55 rúm þótt eingöngu sé 41 rúm á staðnum. Þannig gengur þetta þrjú ár í röð, án nokkurs eftirlits og án þess einu sinni að ríkið fái kvittun fyrir framlagi sínu. Skil ég þetta rétt?
Og ber að skilja þetta sem svo að á Norðurlandinu þyki það bara hið besta mál að frúin skjótist í Kaupfélagið á löggubílnum eða að krakkarnir fari á honum á rúntinn?