Nýtt spakmæli

Í dag samdi ég nýtt spakmæli:

Drag fyrst fjárhirðastafinn úr þínu eigin rassgati og þá geturðu beygt þig til að draga tannstöngulinn úr boru bróður þíns.

Spakmæli þetta tileinka ég Rúdolf. Ég man ekki hvers son hann er en mun framvegis kalla hann Rúdolf kústskaft.