Morgunbæn

Svo morgnar um síðir
svo á jörðu sem á himni
því það er líparít
og það er stuðlaberg
og það er rauðamöl
og það ert þú.
Sett í skúffuna í mars 2003