Manstu þá

Að haldast í hendur
og klifra upp í tré
og veltast í grasinu
og hlæjaog mála skrýtnar myndir
af fuglum og fiðrildum
köttum, krossfiskum
sæhestum, síðhærðum blómum
og olíuborpöllum;var ekki gaman
þá?