Prófalestur hefur undarleg áhrif á mig. Síðustu nótt dreymdi mig að ég væri að opna pizzustað. Það voru bara lögfræðipizzur á matseðlinum. Stefnubirtingarpizza, Varnarþingspizza, Málsforræðispizza.
Prófalestur hefur undarleg áhrif á mig. Síðustu nótt dreymdi mig að ég væri að opna pizzustað. Það voru bara lögfræðipizzur á matseðlinum. Stefnubirtingarpizza, Varnarþingspizza, Málsforræðispizza.