Hoppa í meginmál

Norn.is

Eva Hauksdóttir

Norn.is

Aðalvalmynd

  • Nornin
  • Pistlar Evu
  • Örbloggið
  • Laganornin
  • Kyndillinn
  • Dindilhosan
  • Birta
  • Liljur vallarins
  • Sápuópera
  • Ó, pabbi minn
  • Hulla
  • Einar
  • Haukur
  • Hlít

Leiðarkerfi færslna

← Fyrri Næsta →

Ljóð handa skúringakonum

Birt þann af

Heit var ég
og freyðandi
en hjaðnaði
þegar hann sökk
í ilmmjúkan kúfinn
og drakk í sig eðli mitt.

Eftir á köld.
Flöt.
Gólfið hreint
en sjálf er ég daungrátt skólp
og klúturinn undinn.

Þessi færsla var birt í Allt efni, Birta (skáldskapur) og merkt sem 2 Bláþræðir fávísinnar, Bláþræðir - dagbók vændiskonu, ljóða og söngtextasöfn eftir . Bókamerkja beinan tengil.
Drifið áfram af WordPress