 |
Eignast líbýskur banki Kaupþing í Lúxemborg? |
Mér segir svo hugur um að á næstu mánuðum verði framin mikil „hagræðing“ í heilbrigðis- og menntakerfinu.
Sjálf vildi ég frekar sjá hagræðingu á Alþingi og í bönkunum. Tilteknum bankastjóra sem nú makkar með Gaddafi, mætti gjarnan hagræða út úr íslensku valdastéttinni hið snarasta.
Fallöxin á samt bara að vera til skrauts en mér þætti viðeigandi að hún prýddi hinn nýja fána lýðveldisins. Sá gamli er líka með úreltu aftökutæki sem aldrei hefur verið notað á Íslandi svo fánarnir myndu kallast skemmtilega á og fallöxin er þó altént ekki trúartákn
————————————————-
Hér er mín tilaga í skjaldamerki:
Heidi Strand, 7.12.2008 kl. 23:09
———————————————–
umhugsunarvert
Sylvía , 12.12.2008 kl. 12:07