forvitni – forleikur – forlög
örvænting -örlæti – örlög
ávani – álagning – álög
þátíð – nútíð – ætíð
leitið og yður mun neitað
heimtið og yður mun skammtað
efist og yður mun gefast.
forvitni – forleikur – forlög
örvænting -örlæti – örlög
ávani – álagning – álög
þátíð – nútíð – ætíð
leitið og yður mun neitað
heimtið og yður mun skammtað
efist og yður mun gefast.