Kræst

Geðveikt fólk getur gert mig geðveika. Annar hver lúni í Reykjavík virðist hafa tekið ástfóstri við mig. Mætti halda að það geysaði einhverskonar tunglsýkifarsótt og það er ekki einu sinni fullt tungl.

Ég held það sé kominn tími á Angurgapa.