Hugur minn mjúkþófa köttur
þræðir orðleysið í augum þér
og þó.
“Þögnin er eins og þaninn strengur”.
Leikur vængjað barns
að örvum eldbogans.
Hugur minn mjúkþófa köttur
þræðir orðleysið í augum þér
og þó.
“Þögnin er eins og þaninn strengur”.
Leikur vængjað barns
að örvum eldbogans.