Þú fléttaðir hár mitt
myndböndum,
smaugst fimlega
úr olíubornum greipum mínum
en áður en lýkur
svipti ég sparlökum frá rekkju þinni
og breiði þau á bekkinn.
Þú fléttaðir hár mitt
myndböndum,
smaugst fimlega
úr olíubornum greipum mínum
en áður en lýkur
svipti ég sparlökum frá rekkju þinni
og breiði þau á bekkinn.