Í áttina

Í fyrsta sinn í mjöööög langan tíma er ég dálítið stolt af ákvörðunum ráðamanna. Hver sem hefur tekið þessa ákvörðun er meiri manneskja í mínum augum fyrir vikið.

Og svo þurfum við bara að skera á öll pólitísk og viðskiptaleg tengsl við hina Gvuðs útvöldu þjóð. Það ætti ekki að vera erfitt. Ef samningurinn um EES stendur í vegi fyrir því, þá eigum við að rifta honum einhliða og vera snögg að því.

mbl.is Heimsókn Ísraela til Íslands afþökkuð

One thought on “Í áttina

  1. —————————————————————————–

    Þetta var frábær frétt, að hafna heimsókninni.  

    Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.1.2009 kl. 23:51

    —————————————————————————–

    Enda hefði annað verið hrikalega skammarlegt!

    Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir, 17.1.2009 kl. 00:08

    —————————————————————————–

    Búum við við algert stjórnleysi?

    Embættismenn að taka svo stóra ákvörðun?

    Heimir L Fjeldsted, 17.1.2009 kl. 01:22

    —————————————————————————–

    Hvernig væri að þið rennduð í gegnum ÞETTA . Ekki gleyma að skoða öll videóin.

    Gunnar Th. Gunnarsson, 17.1.2009 kl. 04:39

Lokað er á athugasemdir.