Þetta er allt í lagi – ég hef fengið þau mörg, alltaf náð mér og orðið, ef ekki, betri eftir á.
Nútíðin er orðin fortíð um leið og þú lítur undan því augun bera aldrei á nákvæmlega sama blettinn aftur, þótt þú lítir til baka. Annars er það svo persónubundið hvenær nútíð endar og fortíð byrjar, því augnablikin eru mislengi að líða hjá hverjum og einum.
——————————————–
Þetta er allt í lagi – ég hef fengið þau mörg, alltaf náð mér og orðið, ef ekki, betri eftir á.
Nútíðin er orðin fortíð um leið og þú lítur undan því augun bera aldrei á nákvæmlega sama blettinn aftur, þótt þú lítir til baka. Annars er það svo persónubundið hvenær nútíð endar og fortíð byrjar, því augnablikin eru mislengi að líða hjá hverjum og einum.
Posted by: Kyngimögnuð | 5.11.2007 | 19:34:00