Hundsbit

Hundur beit þingmann
Ekk var það hún gott en hundahald tíðkast í flestum stórborgum og virðist ekki vera neitt vandamál. Fólk tekur hunda með sér inn á bari og í sumar verslanir og maður verður ekki var við stanslaust gjamm eða að hundar troði trýninu í klof ókunnugra. Ég gæti trúað að vandamáli sé frekar það að Íslendingar kunni ekki að aga hunda en að þeir séu of margir. Þarf ekki bara að skoða hvaða reglur gilda um hundahald annarsstaðar?