One thought on “Hún var líklega að mála YFIR eitthvað

  1. ————————-

    Hver er munurinn Eva?

    Posted by: Þorkell | 22.05.2007 | 5:56:38

    ————————————————

    ha?

    Posted by: baun | 22.05.2007 | 8:58:28

    ————————————————

    Graffari lítur á sig sem listamann.

    Ad-buster fjarlægir auglýsingar eða málar yfir þær til að lýsa andúð sinni á tilteknu fyrirtæki eða á einhverjum viðhorfum eða staðalmyndum sem koma fram í auglýsingunni.

    Posted by: Eva | 22.05.2007 | 13:38:08

    ————————————————

    hvernig veistu hvort þessi kona lítur á sig sem listamann eða ekki?

    Posted by: baun | 22.05.2007 | 16:26:34

    ————————————————

    Hún hendist út úr bílnum með úðabrúsa, úðar í fljótheitum einhverju kroti yfir auglýsingaskilti og hendist svo burt. Þetta lítur ekki út eins og vinnubrögð listamanns.

    Það er auðvitað hugsanlegt að hún hafi ætlað að fremja ódauðlegt listaverk en þetta lítur nú frekar út eins og mótmælaaðgerð gegn auglýsingum. Ég VEIT náttúrulega ekki hvort hún hefur hugsað þetta sem listaverk eða mótmæli. Dreg bara þá einkar rökréttu og skynsamlegu ályktun að hún sé ad-buster.

    Posted by: Eva | 23.05.2007 | 14:08:07

    ————————————————

    ég er bara alls ekki sannfærð, þetta gæti verið af ýmsum toga, t.d. biluð manneskja sem er ekki endilega að koma á framfæri merkingarþrungnu pólitísku „statementi“.

    auðvitað er það hugsanlegt. en ef svo er, þá má segja að skilaboð hennar séu afskaplega óljós og ómarkviss fyrir okkur sem ekki erum inni í svona aðgerðasemantík.

    Posted by: baun | 23.05.2007 | 15:50:47

Lokað er á athugasemdir.