„Holskeflur af afbrýðisemi, minnimáttarkennd, gremju, sjálfsvorkunn og hroka dundu á mér fyrirvaralaust en hurfu jafn skjótt og þær birtust. Það var engu líkara en það væri að hreinsast úr skúmaskotum hugans.“ segir maðurinn sem líður eins og meistara.
Eh -já. Ég verð líka brjáluð í skapinu og miður mín þegar ég er svöng. Það er ekki „hreinsun“ heldur eðlileg viðbrögð við næringarskorti.