Hlýðni við yfirvöld er skaðleg

Múgurinn er nánast heiladauður af þeirri gnægð brauðs og leika sem honum er tryggður. Hann myndi vissulega vakna ef öllum pizzastöðum yrði lokað á einu bretti og skrúfað fyrir alla „raunveruleikaþætti“ um leið. Hinn raunverulegi raunveruleiki snertir hann hinsvegar ekki. Ekki á meðan þessum frumþörfum hans er fullnægt.

Það er verið að eyðileggja jörðina okkar. Þeir sem eru ábyrgir fyrir því hafa nöfn og kennitölur og við vitum hvar þeir búa. Það sem okkur vantar er ekki hlýðni við yfirvöld heldur röggsamur meindýraeyðir.